
Krabbameinsdeildin Von fór í sína árlegu ljósagöngu fimmtudaginn 23. október síðastliðinn. Þá var gengið frá höfninni og endað hjá styttunni Sýn við Grundarfjarðarkirkju. Eftir göngu var boðið uppá hressingu í safnaðarheimilinu þar sem gestir áttu notalega stund saman.Lesa meira








