
Verslunin Garnikó, ný netverslun með hágæða garn, var formlega opnuð á Akranesi í gærkvöldi. Rakel Rósa, stofnandi fyrirtækisins, hélt hlýlegt og líflegt opnunarpartý í Stúkuhúsinu á Akranesi sem hluta af opnunarkvöldi Vökudaga, menningar- og listahátíðar Skagamanna. Viðtökurnar fóru fram úr björtustu vonum Rakelar en yfir 150 manns mættu við opnunina. „Það sem stóð mest upp…Lesa meira








