
Málþing um álfa og huldufólk var haldið í Borgarnesi í byrjun mánaðar Heiður Hörn Hjartardóttir, ferðaþjónustubóndi á Bjargi í Borgarnesi var alin upp við að ef hlutir hyrfu af heimilinu þá hefðu álfar eða huldufólk fengið þá að láni. Amma hennar, Aðalheiður Jónsdóttir, sagði gjarnan sem dæmi, ef hnífur eða eitthvað annað hvarf, að huldufólkið…Lesa meira








