
Undanfarin tvö haust hefur Skessuhorn birt frásagnir mínar af yfirlitssýningum lambhrúta víða á Vesturlandi. Sauðkindin á marga áhangendur og hafa þessi skrif vakið áhuga einhverra lesenda og feta ég því enn sömu slóð. Íslensk bændamenning hefur lifað með þjóðinni frá því að hafið var að skrifa frásagnir á kálfskinn fyrir mörgum öldum. Einn þáttur hennar…Lesa meira







