
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti samhljóða á fundi sínum á fimmtudaginn ályktun með yfirskriftinni; „Háskólasamfélagið í Borgarbyggð – rannsóknir og nýsköpun á Hvanneyri.“ Í henni segir: „Háskólar á Íslandi standa á krossgötum. Bæði Háskólinn á Bifröst og Landbúnaðarháskóli Íslands hafa verið leiðandi í breyttu umhverfi og þróun menntunar og rannsókna á háskólastigi, hvor á sínu sviði. Skólarnir…Lesa meira