
Íslensku menntaverðlaunin verða veitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í byrjun nóvember. Þar er verðlaunað fyrir framúrskarandi skólastarf eða aðrar umbætur í menntamálum. Sem fyrr verða verðlaun veitt í fjórum flokkum; fyrir framúrskarandi skólastarf eða menntaumbætur, framúrskarandi kennslu, þróunarverkefni og iðn- eða verkmenntun. Búið er birta lista um þá sem eru tilnefndir. Ein tilnefning er…Lesa meira








