
Gul viðvörun hefur verið gefin út fyrir spásvæðið Faxaflóa á morgun, miðvikudaginn 8. október, frá klukkan 13 til 21. Það verður vestan 13-20 m/s, hvassast syðst með staðbundnar vindhviður að 30 m/s. „Varasöm akstursskilyrði fyrir ökutæki, sem viðkvæm eru fyrir vindi. Spáð er hárri ölduhæð og talsverðum áhlaðanda, en þar sem einnig er stórstreymt getur…Lesa meira








