
Í dag fer fram frá Grafarvogskirkju útför Svölu Svavarsdóttur viðskiptafræðings og starfsmanns Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi. Svala lést 22. september síðastliðinn 51 árs að aldri. Í starfi sínu var Svala í samskiptum við fjölmargt fólk innan sem utan Vesturlands. Meðal annars starfólk Skessuhorns og voru þau samskipti ætíð á glaðværum og jákvæðum nótum. En þéttast…Lesa meira








