
Kosningu um tillögu samstarfsnefndar um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps lauk laugardaginn 20. september síðastliðinn. Atkvæði voru talin sama kvöld og kom í ljós að sameiningin var samþykkt í báðum sveitarfélögunum með talsverðum mun. Í Borgarbyggð sögðust 83,24% fylgjandi sameiningu en í Skorradalshreppi var hlutfallið 59,26%. Þessi úrslit þýða að óbreyttu að við kosningarnar 16. maí…Lesa meira








