
Starfamessa er viðburður þar sem fyrirtæki, stofnanir og menntastofnanir kynna störf, starfsgreinar og menntunartækifæri fyrir nemendum grunn- og framhaldsskóla og öðrum áhugasömum. Í gær, þriðjudaginn 30. september, var Starfamessan í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði og var hún vel heppnuð. Rúmlega 40 fyrirtæki og stofnanir mættu og sýndu frá starfsemi sinni. Fyrir hádegi komu nemendur í…Lesa meira








