
Það var bjart yfir smölum og sauðfé að aflokinni smalamennsku á Skarðsströnd í Dölum hjá Höllu og Guðmundi bændum á Ytri Fagradal. Hér eru ærnar komnar heim undir bæ, haustlitir komnir á kjarrið en Hólkotsmúli og Hafratindur, fjall Dalanna, teygir sig í baksýn. Myndina tók Barbara Ómarsdóttir.Lesa meira