Fréttir

true

Bleika slaufan er rósetta

Bleika slaufan er jafnan seld í október til stuðnings baráttunni gegn krabbameini. Slaufan í ár er rósetta, verðlaunagripur sem nældur er í hjartastað. „Efniviður slaufunnar að þessu sinni er textíll og sækir innblástur í handverkshefðina. Slaufan er tileinkuð öllum þeim hetjum sem lifa með krabbameini. Thelma Björk, höfundur slaufunnar, vinnur mikið með rósettur í sinni…Lesa meira

true

Átak til jarðhitaleitar á köldum svæðum

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur tilkynnt niðurstöður úr jarðhitaleitarátaki sem opnað var í vor. Markmið átaksins er að stuðla að aukinni nýtingu jarðhita til húshitunar á svæðum þar sem nú er notast við rafmagn eða olíu. Heildarfjárhæð sem úthlutað var er 1.032 m.kr. en alls bárust 48 umsóknir frá sveitarfélögum, orkufyrirtækjum og aðilum í þeirra…Lesa meira

true

Fjölmargir mættu til að taka upp kartöflur og gulrætur

Síðastliðinn laugardag bauð ungur bóndi í Bæjarsveit í Borgarfirði fólki að koma á akurinn og taka upp kartöflur og gulrætur í sjálftínslu. Fjölskyldur mættu og áttu góða stund við uppskerustörf. Búið var að losa um kartöflurnar sem lágu á yfirborðinu og biðu nýrra eigenda. Gulræturnar voru hins vegar teknar upp beint úr garðinum, stórar og…Lesa meira

true

Einn þýðingarmesti leikur Skagamanna í langan tíma

Það var mikil spenna í loftinu í aðdraganda leiks ÍA og KR á Akranesi í gær. Leikurinn var afar þýðingarmikill fyrir bæði lið sem berjast um að komast sem lengst frá fallsæti Bestu deildar. Fyrir leikinn var Afturelding á botninum með 22 stig, KR í næstneðsta með 24 og ÍA skammt ofan með 25. Leikurinn…Lesa meira

true

Snæfellsnes er fyrsti UNESCO vistvangurinn á Íslandi

Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) staðfesti í dag umsókn Íslands um að gera Snæfellsnes að vistvangi. Er þetta fyrsta svæðið á Íslandi sem hlýtur þessa alþjóðlegu viðurkenningu. Hugtakið vistvangur er íslenskt nýyrði yfir hugtakið Biosphere Reserve, en þau svæði eru viðurkennd af MAB-áætlun UNESCO. Vistvangur nýtir náttúru- og félagsvísindi sem grunn til að auka lífsgæði íbúa…Lesa meira

true

Komið að úrslitastund hjá Skagaliðinu

Mögulega ræðst það í dag hvort gömlu stórveldanna í knattspyrnu; ÍA eða KR, hlýtur það hlutskipti að falla í aðra deild. Fjórir leikir verða spilaðir í Bestu deildinni í dag en sjónir flestra beinast að leik ÍA og KR sem spilaður verður klukkan 14 á Elkem vellinum. Leikurinn gæti hæglega ráðið úrslitum um hvort liðið…Lesa meira

true

Víkingur Ólafsvík bikarmeistari neðri deildar liða

Það var gríðarleg stemning á úrslitaleik Fotbolti.net bikarkeppninnar í gærkvöldi á Laugardalsvelli. Til úrslita kepptu Víkingur Ólafsvík og Tindastóll frá Sauðárkróki. Leikar fóru þannig að Víkingur lyfti bikarnum á loft eftir 2-0 sigur. Markalaust var í hálfleik þrátt fyrir að bæði lið hafi fengið ágæt marktækifæri. Það var svo Spánverjinn Luis Diez, Tato, sem reyndist…Lesa meira

true

VÍS búið að opna þjónustuskrifstofu á Akranesi

Eftir átta ára hlé hefur tryggingafélagið VÍS nú opnað að nýju þjónustuskrifstofu á Akranesi. Er hún við Dalbraut 1 í hluta húsnæðis sem Omnis hafði. Síðdegis í dag voru viðskiptavinir og aðrir gestir boðnir velkomnir í kaffi og kökur í tilefni dagsins. Guðný Helga Herbertsdóttir forstjóri VÍS fagnar því að nú sé félagið að nýju…Lesa meira

true

Varpaði pólitískri ábyrgð framúrkeyrslu til meirihlutans

Á fundi byggðaráðs Borgarbyggðar í gær var m.a. farið yfir stöðu framkvæmda hjá sveitarfélaginu í framhaldi af fyrirspurn sem fram hafði komið um málið á fyrra fundi frá Sigurði Guðmundssyni sveitarstjórnarfulltrúa Sjálfstæðisflokks. Gagnrýni á vinnubrögð Eftir að farið hafði verið á fundinum yfir stöðu framkvæmda lagði Sigurður fram eftirfarandi bókun: „Ljóst er að nánast öll…Lesa meira

true

Breytingar á greiðsluþátttöku í lyfjakostnaði

Í kjölfar endurskoðunar á greiðsluþátttöku sjúkratryggðra í lyfjakostnaði hefur Alma Möller heilbrigðisráðherra ákveðið að gera breytingar á greiðsluþátttökukerfinu um næstu áramót. Frá því að kerfið var innleitt árið 2013 hafa engar uppfærslur verið gerðar á fjárhæðum þess, þrátt fyrir ákvæði laga um að það skuli gert. Hlutfallsleg greiðsluþátttaka sjúklinga hefur því lækkað umtalsvert að raunvirði…Lesa meira