
Það fór svo, eins og veðurfræðingur bentu réttilega á í gær, stórrigningar sem fylgdu fyrstu haustlægðinni gátu valdið skriðuföllum og að vatn flæddi yfir vegi. Gríðarleg úrkoma var um suðaustanvert landið frá því í gær og í morgun upplýsti Vegagerðin að hringvegurinn austan Hafnar í Hornafirði er nú lokaður eftir að vegurinn fór í sundur…Lesa meira