
Bleika slaufan er jafnan seld í október til stuðnings baráttunni gegn krabbameini. Slaufan í ár er rósetta, verðlaunagripur sem nældur er í hjartastað. „Efniviður slaufunnar að þessu sinni er textíll og sækir innblástur í handverkshefðina. Slaufan er tileinkuð öllum þeim hetjum sem lifa með krabbameini. Thelma Björk, höfundur slaufunnar, vinnur mikið með rósettur í sinni…Lesa meira