Fréttir
Varmalækur í Bæjarsveit. Ljósm. úr safni Skessuhorns

Gjalda varhug við skógrækt á ræktunarlandi

Í sumar barst Skipulagsstofnun matsáætlun Heartwood Afforested Land ehf. vegna fyrirhugaðrar skógræktar í landi Varmalækjar í Bæjarsveit. Í framhaldinu leitaði Skipulagsstofnun umsagna fjölmargra stofnana og félaga sem um málið hafa að segja en frestur til að gera athugasemdir rann út 15. ágúst. Nú hefur Skipulagsstofnun birt álit sitt.

Gjalda varhug við skógrækt á ræktunarlandi - Skessuhorn