
Næstkomandi laugardag klukkan 14 hefst dagskrá í Reykholtskirkju tileinkuð Snorra Sturlusyni. Fluttir verða fyrirlestrar og tónlist frá Hundi í óskilum. Þorgeir Ólafsson formaður stjórnar Snorrastofu setur dagskrána en séra María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir verður kynnir. Óskar Guðmundsson rithöfundur flytur fyrirlesturinn Lítið eitt um Snorra eftir Snorra. Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur flytur fyrirlesturinn Sögur af jörðu, Um lífræna…Lesa meira