Fréttir

Nokkur óhöpp urðu í vikunni

Fiskkör féllu af flutningabifreið á Akrafjallsvegi í vikunni sem leið. Að sögn lögreglu urðu ekki slys á fólki en hreinsa þurfti vettvang vegna slors.

Nokkur óhöpp urðu í vikunni - Skessuhorn