
Skipið í höfn í Ólafsvík. Ljósm. af
Lönduðu salti í höfnum á Snæfellsnesi
Hollenska flutningaskipið Eems Rover kom til Ólafsvíkur á laugardaginn og landaði 1500 tonnum af salti í stórsekkjum fyrir fiskvinnslur í Snæfellsbæ. Vertíðin er nú komin á fullt og mikil þörf á þessari vöru til söltunar á fiski. Skipið kom frá Grundarfirði þar sem það landið einnig.