
Landbúnaðarháskólinn Íslands á Hvanneyri, Háskólinn á Bifröst og Land og skógur hafa gengið frá samstarfssamningi til fimm ára um að efla rannsóknir, menntun og nýsköpun á sviði skógræktar og sjálfbærrar nýtingar skógarauðlinda á Íslandi, eins og segir í frétt frá stofnununum. Í samningnum kemur fram að áhersla verði lögð á að nýta Skorradal sem tilraunasvæði…Lesa meira