
Peatland LIFEline.is er nýtt og metnaðarfullt verkefni sem miðar að endurheimt votlendis og líffræðilegrar fjölbreytni á Íslandi. Verkefninu er leitt af Landbúnaðarháskóla Íslands en aðrir samstarfsaðilar í því eru Land og skógur, Náttúrufræðistofnun, Fuglavernd, Hafrannsóknastofnun, Náttúruverndarstofnun og bresku fuglaverndarsamtökin Royal Society for the Protection of Birds. Verkefnið er að mestu fjármagnað af LIFE-sjóðnum, sem er…Lesa meira







