
Formaður Verkalýðsfélags Akraness fagnar áformunum Brim hf. hefur gert bindandi tilboð í kaup á öllum hlutabréfum í Lýsi hf. Kaupverðið er 30 milljarðar króna. Kaupin eru háð samþykki stjórna beggja félaganna, þ.e. hluthafafundar Brims og Lýsis hf. auk Samkeppniseftirlitsins. Samkvæmt tilkynningu til Kauphallarinnar mun kaupverðið greiðast að jöfnu með hlutafé í Brimi og í reiðufé.…Lesa meira








