
Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, upplýsir á FB síðu sinni að framkvæmdastjóri Norðuráls hafi tilkynnt honum í morgun um uppsagnir í dag á 25 starfsmönnum Norðuráls á Grundartanga. Ástæðan var sögð aukinn framleiðslukostnaður og minni framleiðsla. „Samkvæmt mínum upplýsingum er að stórum hluta um að ræða almenna starfsmenn víða í verksmiðjunni, en mér var jafnframt…Lesa meira







