
Með fyrstu haustlægðinni hvessir um mest allt land með hlýindum í nótt og fyrramálið. Lægðin fer hratt fram hjá Reykjanesi. Þá er hætt við hviðum allt að 35 m/s, þvert á veg á Reykjanesbraut á morgun frá um kl. 10-14. Eins verður hvasst í Hvalfirði og við Hafnarfjall. Á spásvæðinu við Faxaflóa er gul viðvörun…Lesa meira