
Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns eru starfamessur framundan í þremur framhaldsskólum á Vesturlandi. Verkefnið er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Vesturlands. Þar gefst íbúum, fyrirtækjum og ungu fólki tækifæri til að tengjast og kynna sér störf og menntun á svæðinu. Starfamessurnar verða þrjár hér á Vesturlandi en nú hefur orðið breyting á tímasetningu…Lesa meira