Fréttir
Hlynur Hjaltason starfsmaður fyrirtækisins við vinnu sína. Ljósm. aðsendar

Gæðasalt framleitt á Reykhólum

Vörur frá fyrirtækinu Norður & Co ehf. sjást víða í matvöruverslunum undir vöruheitinu Norðursalt. Það er lífrænt vottað og numið úr sjó við Reykhóla þar sem fimm manns starfa við framleiðsluna. Skessuhorn fræddist um fyrirtækið hjá Ingibjörgu Birnu Erlingsdóttur framkvæmdastjóra fyrirtækisins og fyrrum sveitarstjóra Reykhólahrepps.

Gæðasalt framleitt á Reykhólum - Skessuhorn