
Myndir geyma fjársjóð minninga og heimilda frá liðinni tíð. Meðfylgjandi myndir tók Ingibjörg Daníelsdóttir á Fróðastöðum saman og sendi Skessuhorni. Flestar þeirra tók Eyjólfur Andrésson í Síðumúla. Elsta myndin er tekin fyrir árið 1945. Þarna gefur að líta myndir úr göngum þar sem bændur og búalið í uppsveitum Mýrasýslu koma einkum við sögu. Þakkarvert að…Lesa meira








