
Kristín Kjartansdóttir á Sigmundarstöðum lá lærbrotin úti í á þriðja sólarhring á Þorranum 1949 Síðdegis á sunnudaginn var haldin lítil athöfn í landi í Sigmundarstaða í Hálsasveit, skammt vestan við landamerkin að Stóra Ási. Skjöldur var afhjúpaður á steini til minningar um atburð sem þar átti sér stað á Þorranum 1949 þegar 79 ára kona…Lesa meira








