
Útlit er fyrir vonskuveður um nær allt land á föstudaginn, víða allt frá fimmtudagskvöldi og til aðfararnætur laugardags. Veðurstofan hefur því gefið út gular viðvaranir vegna hvassviðris eða storms og úrkomu í öllum landshlutum að norðanverðum Vestfjörðum undan skyldum. Vatnavextir gætu orðið í ám og lækjum og mögulega staðbundin flóð sem gætu truflað umferð. Þegar…Lesa meira








