
Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra hefur kynnt í Samráðgátt stjórnvalda drög að frumvarpi þar sem ýmsar breytingar eru lagðar til á sveitarstjórnarlögum. Breytingarnar varða m.a. stjórnsýslu sveitarfélaga, íbúasamráð, frumkvæði ráðherra að sameiningum sveitarfélaga, samvinnu sveitarfélaga, fjármál og reikningsskil, starfshætti kjörinna fulltrúa og eftirlit með stjórnsýslu sveitarfélaga. Meginmarkmið breytinganna er að styrkja stjórnsýslu sveitarfélaga og efla sveitarstjórnarstigið í…Lesa meira








