
Bátar af Snæfellsnesi hafa aflað vel að undanförnu og ágæt veiði verið hjá línubátum og dragnótarbátum. Afli línubáta hefur farið upp í 15 tonn, dragnótarbátar hafa fengið allt að 36 tonn og netabátar allt að sex tonn. Meðfylgjandi mynd var tekin á föstudaginn þegar verið var að landa um fimmtán tonnum úr Gullhólma SH í…Lesa meira








