
Síðastliðinn föstudag fór Garpamót Akraness í sundi fram í annað sinn í sundlauginni á Jaðarsbökkum. Keppendur voru á aldrinum 22 til 59 ára og tóku fjögur félög þátt að þessu sinni; Breiðablik, Ægir, ÍRB og ÍA. Að lokinni keppni var boðið upp á pizzaveislu og verðlaunaafhendingu þar sem keppendur og gestir nutu samverunnar í frábæru…Lesa meira








