
„Það er virkilega góð tilfinning að geta boðið bæjarbúum að fagna opnun nýrrar þjónustuskrifstofu okkar á Akranesi,“ segir Guðný Helga Herbertsdóttir, forstjóri VÍS í samtali við Skessuhorn, en félagið opnaði nýverið skrifstofu í bænum eftir að hafa lokað starfseminni þar árið 2018. Fjórir starfsmenn munu verða staðsettir á skrifstofunni sem Ingibjörg Ólafsdóttir, betur þekkt sem…Lesa meira








