
Eins og fram kom í frétt Skessuhorns í gærkvöldi samþykktu íbúar í Borgarbyggð og Skorradalshreppi tillögu sameiningarnefndar sveitarfélaganna um sameiningu. Í kosningunum 16. maí 2026 verður því kosið í sameinuðu sveitarfélagi. Oddviti Skorradalshrepps og forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar fagna bæði niðurstöðu gærdagsins. Munum fá rödd í okkar nærsamfélagi Jón E Einarsson oddviti Skorradalshrepps kveðst afar ánægður…Lesa meira