
Matráðum fylgt eftir í gangnamannaskálann á Torfhvalastöðum Langavatnsdalur skerst inn í hálendið milli Mýra- og Dalasýslna. Þar hefur í aldanna rás verið alfaraleið milli sýslna og afréttur bænda allt aftur í landnám. Það er grösugt og fallegt inn á Langavatnsdal og víða lynggróður í ásum og brekkum og því kjörlendi fyrir fé sem getur fundið…Lesa meira








