
Sveitarstjórnir Húnaþings vestra og Dalabyggðar hafa hvor um sig samþykkt að íbúakosning um tillögu um sameiningu sveitarfélaganna fari fram dagana 28. nóvember til 13. desember 2025. Kosningaaldur mun miðast við 16 ár sbr. 3. mgr. 133. gr. sveitarstjórnarlaga. „Sveitarstjórn Dalabyggðar fól sveitarstjóra að kalla kjörstjórn til sameiginlegs fundar kjörstjórna beggja sveitarfélaga og óskar eftir að…Lesa meira








