
Velferðarnefnd Borgarbyggðar lýsir á nýjasta fundi sínum yfir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem orðin er varðandi samræmda móttöku flóttamanna og óskar eftir reglulegri upplýsingagjöf og eftirfylgni af hálfu félagsþjónustu um málið. Á fundi nefndarinnar í apríl síðastliðnum kom m.a. fram að ljóst væri að sveitarfélagið bæri töluverðan fjárhagslegan þunga vegna fjölda flóttafólks sem hefur…Lesa meira