
Bæjarstjórn Stykkishólms hefur samþykkt samhljóða að hefja viðræður við Skipavík ehf. um samstarf við skipulagningu og uppbyggingu íbúðarhúsnæðis vestan Borgarbrautar í Víkurhverfi í Stykkishólmi. Fyrr í mánuðinum auglýsti sveitarfélagið eftir áhugasömum aðilum til viðræðna um áðurnefnda uppbyggingu. Um er að ræða; „nýtt og fjölskylduvænt íbúðahverfi í mikilli nánd við náttúruna,“ sagði orðrétt í auglýsingunni. Þá…Lesa meira








