
Samkvæmt mælingu Vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar var atvinnuleysi meðal fólks á aldrinum 16 til 74 ára 3,2% í júlí 2025. Fjöldi atvinnulausra var um 7.800. Hlutfall starfandi var 80,3%, sem samsvarar tæplega 233.000 einstaklingum og atvinnuþátttaka var 83%, eða um 240.800 manns á vinnumarkaði.Lesa meira








