
Félag aldraðra í Borgarfjarðardölum hefur starfsemi sína að nýju miðvikudaginn 3. september. Fundað er í félagsheimilinu Brún alla miðvikudaga kl. 13:30. Boðið er upp á ánægjulega samverustund í góðum félagsskap. Tekið í spil, ljóð dagsins lesið, áhugaverð erindi og kaffiveitingar með þeim bestu.Lesa meira








