
Það eru ávallt mikil og um margt spennandi tímamót þegar grunnskólarnir hefja störf að hausti. Að sjálfsögðu er spenningurinn mestur hjá þeim er þá stíga fyrstu sporin á þessari gjöfulu þroskabraut sem grunnskólanámið er. Hjá foreldrum er spenningurinn líka sá að með upphafi skólahaldsins kemst lífið aftur í sínar föstu skorður eftir dásemdir og frjálsræði…Lesa meira








