
Aðsókn að Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri er góð í ár, að sögn Ragnheiðar Þórarinsdóttur rektors. Mánudaginn 18. ágúst var tekið á móti nýnemum í skólann. Aðsóknin í í búfræðina er sérstaklega góð þar sem 31 staðnemendur og 15 fjarnemendur hefja nám. Þá hefja 76 nemendur grunnnám við háskólann og 32 meistaranám. Þrír nýir doktorsnemendur eru…Lesa meira








