
Í gær var árlegur Beint frá býli dagur haldinn á nokkrum stöðum á landinu. Daginn skipuleggja Samtök smáframleiðenda matvæla og félagið Beint frá býli. Markmiðið er að vekja athygli á hugmyndafræði beint frá býli, efla tengsl smáframleiðenda og neytenda og að selja vörur milliliðalaust. Að þessu sinni voru ábúendur á Erpsstöðum í Dölum gestgjafarnir. Að…Lesa meira








