
Skipulags- og byggingarnefnd Skorradalshrepps leggur til að verði af skógrækt í landi Varmalækjar í Borgarfirði, verði breytt áformum um ræktun ágengra plantna. Þetta kemur fram í samþykkt nefndarinnar á dögunum. Líkt og kom fram í frétt Skessuhorns er matsáætlun fyrirhugaðrar skógræktar í landi Varmalækjar nú í umsagnarferli hjá Skipulagsstofnun. Matsáætlunin var tekin til umræðu í…Lesa meira








