Fréttir
Horft til suðvesturs niður Hítardal. Ljósm. mm

Farsímasamband jafn lítið og var

Almannavarnanefnd Vesturlands heldur opinn íbúafund í dag klukkan 16:30 í Hjálmakletti í Borgarnesi. Tilefnið er aukin skjálftavirkni við Grjótárvatn í Ljósufjallakerfinu. Nú skal upplýsa íbúa um skjálftavirkni, jarðhræringar og viðbrögð. Sem kunnugt er ræða jarðvísindamenn nú hvernig túlka skal þá virkni og hvort virkninni fylgi eldgos á næstu árum og þá hvenær búast megi við því.

Farsímasamband jafn lítið og var - Skessuhorn