
Umhverfis- og skipulagsnefnd Dalabyggðar hefur áréttað fyrri samþykkt sína frá því í mars um synjun á framlengingu á stöðuleyfi vindmælingarmastra í landi Hróðnýjarstaða. Telur nefndin nauðsynlegt að möstrin verði fjarlægð hið fyrsta. Forsaga málsins eru sú að á sínum tíma fékk fyrirtækið StormOrka ehf. stöðuleyfi fyrir mælingarmöstur vegna fyrirætlana um uppsetningu vindorkuvers í landi Hróðnýjarstaða…Lesa meira








