
Fjölbrautaskóli Snæfellinga er áfangaskóli í Grundarfirði og rekur auk þess framhaldsdeild á Patreksfirði. Skólinn býður upp á bóknám sem lýkur með stúdentsprófi eftir þrjú ár eða framhaldsskólaprófi sem er lokið á tveimur árum. Nú er boðið upp á nám á átta brautum og er skipting nemenda á haustönn þannig að 34 eru skráðir til náms…Lesa meira








