
Rannsóknasetur verslunarinnar tekur mánaðarlega saman tölur um erlenda netverslun Íslendinga. Birtar hafa verið tölur júnímánaðar og má þar sjá að enn er mikil aukning í erlendu netversluninni eða um 28% frá sama tíma í fyrra. Sé horft í aukningu frá síðasta mánuði nemur hún tæpum 6,8%. Erlend netverslun í júní nam rúmum þremur milljörðum. Þegar…Lesa meira








