
Fermetraverðsmunur á fasteignum á Akranesi og í Borgarnesi og flestum öðrum sveitarfélögum á Vesturlandi annars vegar og Reykjavík hins vegar hefur minnkað á fyrstu sex mánuðum yfirstandandi árs miðað við meðaltal áranna 2021-2025. Þetta kemur fram í samantekt sem Vífill Karlsson hefur unnið fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi. Samkvæmt tölunum fyrir árin 2021-2025 var fermetraverð…Lesa meira








