
Bæjar- og héraðshátíð Hvalfjarðardagar stendur nú sem hæst, hófst á fimmtudaginn með litahlaupi ungmennafélagsins en lýkur á morgun sunnudag með gusutíma á Hlöðum. Í gær var boðið upp á kjötsúpu á Vinavelli í Melahverfinu og brekkusöng í kjölfarið sem Hjörvar Gunnarsson stýrði. Dagskrárliðir teygja sig um alla sveit. Í dag hófst dagskráin með skemmtiskokki, markaður…Lesa meira








