
Á dögunum var sett upp við skógræktarsvæðið Tröð á Hellissandi trélistaverk sem Hörður Rafnsson smíðakennari við Grunnskóla Snæfellsbæjar hefur unnið að í sumar og sett upp með aðstoð Bartolomiej Janewicz nemanda skólans. Listaverk Harðar er fálki tæpir fjórir metrar að hæð. Fálkinn er í vetrarbúningi með rjúpu sem hann hefur fangað sér til matar. Listaverkið…Lesa meira








