Fréttir

true

Föngulegur fálki á Hellissandi

Á dögunum var sett upp við skógræktarsvæðið Tröð á Hellissandi trélistaverk sem Hörður Rafnsson smíðakennari við Grunnskóla Snæfellsbæjar hefur unnið að í sumar og sett upp með aðstoð Bartolomiej Janewicz nemanda skólans. Listaverk Harðar er fálki tæpir fjórir metrar að hæð. Fálkinn er í vetrarbúningi með rjúpu sem hann hefur fangað sér til matar. Listaverkið…Lesa meira

true

Stækka gangnamannaskálann

Á afgreiðslufundi hjá byggingafulltrúa Borgarbyggðar í vikunni var samþykkt umsókn Borgarbyggðar um stækkun á gangnamannaskálanum á Langavatnsdal. Sótt var um leyfi fyrir stækkun á núverandi húsi um 44 fermetra. Verður húsið byggt út timbri á steyptar undirstöður en hönnuður er Ómar Pétursson hjá Nýhönnun ehf. Fram kemur í fundargerð að unnið sé að stofnun og…Lesa meira

true

Mikil gróska hefur einkennt verkefnið DalaAuð

Byggðastofnun telur mikla grósku hafa einkennt verkefnið DalaAuð þau þrjú ár sem að verkefninu hefur verið unnið og framhaldið lofi sannarlega góðu en verkefnið hefur nú verið framlengt til ársloka 2026. Þetta kemur fram í ársskýrslu stofnunarinnar fyrir árið 2024 um verkefnið Brothættar byggðir sem unnið hefur verið að víða um land undanfarin ár. Í…Lesa meira

true

Lokað vegna viðhalds – myndasyrpa

Frásögn af sjálfboðaliðaferð til Færeyja til viðhalds göngustíga og annarra innviða Í Færeyjum, er hugað vel að náttúrunni og eru ferðamenn beðnir að huga vel að umhverfinu, ganga vel um hina ósnortnu náttúru, nota göngustíga sem búið er að gera og ekki fara út af þeim. Heimafólk hugsar ekki endilega um að fá sem flesta…Lesa meira

true

Opinn íbúafundur í dag

Opinn samráðsfundur með Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra með íbúum Vesturlands verður haldinn í Borgarnesi síðdegis í dag; miðvikudaginn 13. ágúst kl. 16:30. Fundurinn verður haldinn í Hjálmakletti og er öllum opinn. „Tilgangur fundarins er að kalla eftir sjónarmiðum íbúa og sveitarstjórnarfólks um málaflokka ráðuneytisins; samgöngur, sveitarstjórnar- og byggðamál og fjarskipti og stafræna innviði. Það mun m.a.…Lesa meira

true

Verndartollar af óljósum hvötum ekki einkamál Elkem – fréttaskýring

Spurt hvort EES samningurinn verndi þegar á reynir Fréttir þess efnis að Evrópusambandið hyggist leggja á verndartolla á kísilmálm frá Íslandi og Noregi komu eins og þruma úr heiðskíru lofti undir lok júlímánaðar. Samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) hefur í hugum flestra verið staðfesting á því að lönd innan Evrópusambandsins annars vegar og Noregur og…Lesa meira

true

Mælimastur risin á Grjóthálsi

Um liðna helgi voru reist tvö mælimöstur á Grjóthálsi í Borgarfirði. Það stærra er 98 metra hátt en hið minna um 15 metrar. Möstrunum er ætlað að mæla veðurfar á hálsinum í aðdraganda þess að landeigendur á Hafþórsstöðum og Sigmundarstöðum hyggjast reisa þar vindorkuver. Byggingafulltrúi Borgarbyggðar gaf út framkvæmdaleyfi vegna uppsetningar mælimasturs á afgreiðslufundi sínum…Lesa meira

true

Tilkynningar vegna lausagöngu

Í liðinni viku fékk Lögreglan á Vesturlandi samtals sex tilkynningar vegna lausagöngu búfjár meðfram þjóðvegum. Fé er greinilega farið að leita niður á láglendið og því rík ástæða til að hvetja fjáreigendur til að fylgjast vel með ástandi girðinga og koma í veg fyrir slys á fólki og fénaði.Lesa meira

true

Fjölbreyttir Hvalfjarðardagar um komandi helgi

Hin árlega bæjar- og héraðshátíð Hvalfjarðardagar verður um komandi helgi og að vanda dreifast dagskrárliðir hátíðarinnar um viðfeðma sveitina. Upphaf hátíðarinnar má rekja til ársins 2008 þegar hátíðin stóð dagspart. Síðan hefur hún þróast og vaxið í takt við sveitarfélagið sjálft sem stendur fyrir hátíðinni. Að þessu sinni ákvað menningar- og markaðsnefnd Hvalfjarðarsveitar að gera…Lesa meira

true

Eric Clapton – 80 ára heiðurstónleikar í Brún

Föstudaginn 22. ágúst mun hljómsveitin Key To The Highway halda tónleika í Brún í Bæjarsveit til heiðurs Eric Clapton áttræðum. Hljómsveitina skipa: Ásmundur Svavar Sigurðsson á bassa, Eðvarð Lárusson gítar, Gunnar Ringsted gítar, Heiðmar Eyjólfsson söngur, Jakob Grétar Sigurðsson trommur og Pétur Hjaltested hljómborð. Húsið opnar klukkan 20:00 en tónleikarnir hefjast kl. 21:00. Miðaverð er…Lesa meira